top of page
Sparta v.3.0.jpg
IMG_2780_edited.jpg

Hvað Gerum Við?

Æfum eftir Spörtuprógramminu.
Allir fá sinn aðgang að æfingunni með myndböndum og leiðbeiningum.

Fylgjumst að og fáum aðstoð Fannars ef við þurfum.

 

Fáum aðgang að vettvangi til að spjalla spyrja, leysa áskoranir og MARGT fleira.

Enginn Æfingafélagi? Fannar leysir það með þér 😉
Hreyfing er góð en hreyfing með e-um er GEGGJUÐ!

Sparta v.3.0.jpg

SpartaOnline

Spartan sem allir elska er núna komin Online!

Æfingarnar, gleðin og orkan sem hefur einkennt Spörtu og Spartverja undanfarinn áratug er nú í boði fyrir alla sem vilja gera betur og verða besta útgáfan af sjálfum sér.

Af hverju Sparta?

9EBEBE84-218E-4FA5-A66C-645D0457075F_edited_edited.jpg

Alexía Rut

Ég æfi í Spörtu vegna þess að þar er tekið á móti mér með opnum örmum, jákvætt, brosmilt og æðislegt andrúmsloft. Allir hvattir afram og um leið og ég gekk inn fannst mér ég hafa æft í Spörtu alla tíð.

IMG_5831_edited_edited_edited.jpg

Sunneva Sól

Ég hafði ekki fundið neina hreyfingu sem hentaði mér og var skemmtileg þar til ég byrjaði að æfa í Spörtu. Æfingarnar eru mjög fjölbreyttar og höfða til allra, byrjenda og lengra komna. Þar eiga allir það sameiginlegt að vilja hafa gaman og ná árangri. 

IMG_3982_edited.jpg

Gói

Það er löngu orðið ljóst að ég fyllist kvíða vonleysi og ákvörðunarfælniskrampa þegar ég ferí  líkamsræktarstöð en í Spörtu þá er bara best að hlýða, æfingakerfið er fjölbreytt og skemmtilegt. ALGJÖR SNILLD!

bottom of page